Lenti í því um daginn að fá verk í vinstri hné í miðju setti.
Virðist vera í liðamótunum, og þetta gerist einungis þegar ég tek hnébeygjur. Getur verið að ég sé að gera eithvað rangt?
Var að taka þær svolítið djúpt, fór alla leið niður. Núna tek í að 90° og virðist vera aðeins betra. Reynir samt ekki nærrum því jafnmikið á, og get tekið mun meira.
Bætt við 16. mars 2012 - 17:51
*Get tekið mund meira
ss fokkar upp planinu sem ég er með, og þarf hugsanlega byrja upp á nýtt. Einhver sem hefur lent í þessu?