Sælir, ég hef komist að því að ég þarf í kringum 4000 kaloríur af orku til að fá nóga fæðu. Er einhver sem getur ráðlagt mér hvernig raða skal saman matarprógrammi til að uppfylla þessar þarfir?
Ég veit að það er best að borða 5-6 sinnum á dag, nóg af fitu/kolvetnum/próteinum, hvernig mynduð þið raða þessu upp? Mér finnst þæginlegra að vita nákvæmlega hvað ég á að borða og hvenær og hversu mikið, ekki bara giska og vona að ég sé að borða nógu mikið :)