Sælir, núna eins og veðrið er í dag og almennt á veturna, þá er augljóslega ekki auðveldast í heimi að hlaupa úti, þá var ég að spá hvernig cardio tæki best væri að fjárfesta í til að taka hina daglegu hreyfingu?
Ég ætla nefninlega að reyna að taka 20-30 mín cardio á morgnanna um leið og ég vakna, og vantar að vita hvort að best sé að kaupa hlaupabretti, hjólatæki eða skíðatæki? og hvar þá?