Það er satt, ef fólk hefur fundið fyrir einhverju áður og enginn veikst af því, þá er ekkert slæmt að prófa :)
Það má samt ekki gleyma því að það er stundum meinlaust, en getur verið hættulegt að taka “saklaus” náttúrulyf. Fullt af fólki dó t.d. útaf einhverjum megrunarlyfjum fyrir ekki svo mörgum árum síðan, áður en menn rannsökuðu þau og fundu lifrareitur sem komu úr plöntunni …