Mataræði - þynging
Ég byrjaði í júní á þessu ári í ræktinni og ætlaði að þyngja mig, var 58 kg og er kominn upp í 65, en ég komst upp í 65 kg fyrir alveg mánuði eða tveimur og þyngist ekkert. Ég borða ávexti á hverjum degi, skyr nánast hvern dag en ég veit samt ekki hvað ég er að borða margar hitaeiningar. Þjálfarinn minn segir mér að taka 3 ólifuolíuskeiðar á dag til að fá þar ca 360 hitaeiningar. Fer í ræktina 3x í viku og er með ákveðið prógram. Eruði með einhver ráð handa mér til að þyngjast, t.d. eitthvað þægilegt að taka með í skólann, og hafiði eitthvað vit á þessu varðandi að taka 3 skeiðar af ólifuolíu?