Það sem styrkir beinin og gefur þeim þá kannski betri vaxtarskilyrði er yfirborðið sem þú sefur á. Ef þú ert ungur og þarft 8-9 tíma svefn á dag þá skiptir máli að vera með gott undirlag svo beinin haldi harðleika sínum.
Sérð t.d. í kvikmyndinni Assasins
http://www.imdb.com/title/tt0112401/ þegar Sly sefur á gólfinu með lítið undirlag undir hausinn.
Aðalmálið er samt að hafa það kannski ekki alveg grjót hart heldur frekar einsog þú sért að leggjast á þunnt timburlag eða bambus. Hafa sona góðan stuðning en samt ekki óþæginlega hart. Ég held að maður sé að einfaldlega að fóðra letingjan í sér ef maður er með dýnu sem maður sekkur ofaní. Það getur þó verið erfitt að fara úr mjög mjúku rúmi yfir í hart svo þú þarft að finna einhverja leið eða bara suck it og taka því. Ég fann það þegar ég prófaði harðara undirlag að mér fannst líkaminn meira hraustari og einhvernveginn hressari.