ADHD er ekki sjúkdómur, Þú getur ekki “sigrast” á þessu, besta lausnin er að fræðast um þetta og sníða lífið sitt til þess að nýta þá kosti sem þú hefur. Ég er tildæmis mjög góður í að vinna undir miklu álagi, góður í að stjórna vélum og mjög gott hugmyndaflug, en get ekki unnið í vinnu eða setið í skólastofu ef það er ekki nógu spennanndi til að halda athyglinni. Ritalin hjálpar sumum, ég hef haft takmarkaðan árangur af því - Amfetamín virkar best á mig og ég er að vinna að því að fá það hjá lækni. Ef þú heldur að þú sért með ADHD þá mæli ég með að láta lækni meta það
Bætt við 29. október 2011 - 08:23
Fokkings hugi, ég ætlaði að bæta þessu sem svari við ADHD greinina en ég finn aldrei #$%! rétta takkann, kanski einhver moderator geti sett þetta fyrir mig á réttann stað