Kvöldið, langaði að deila mínum tölum með ykkur bara uppá gamanið :) er 18 ára og byrjaði í ágúst,
Bekkur tók 75kg þegar ég byrjaði tek núna 102kg
Deadlift tók 140kg tek núna 170kg
Squad tók mest 100kg þegar ég byrjaði þorði aldrei meira en prufaði að taka meira og náði 140kg (ekki góður í þessu geri þetta aldrei )
Markmið fyrir jól
Bekkur 120kg
Deadlift 210kg
vonandi tekst mér að ná þessu markmiði, er að reyna leggja hart að mér að vera duglegur í ræktinni og mæta sem oftast
Bætt við 12. október 2011 - 22:06
Væri líka til að fá ykkar álit á bætingu minni :p