Er að spá í að birja að vinna upp þrekið hjá mér en langar að vita hvort það sé eins með þrek þjálvun og vöðvauppbiggingu að það meigi helst ekki detta í það meðan á þjálvun stendur?
ég tók einn vetur í það firir um 1-2 árum þar sem ég var í ræktini að lifta, og maður tók svo vel eftir því í þau fáu skifti að maður datt í það um helgi hversu margfalt ónítari maður var á mánudeginum eftir æfingu en þegar maður hafði sleft því að drekka helgini áður.
Ástæða þessa að ég hætti var einfaldlega sú að sá sem ég æfði með flutti úr smáþorpinu sem ég átti heima í og það var bara einfaldlega ekkert gaman af því að vera þarna einn að æfa svo ég missti áhugan.
Allavega að þá er ég núna að spá í því að birja að skokka/hlaupa og ná þolinu/þrekinu upp, hef samt ekki plön um það að fara lifta aftur svo mig langar að vita hvort það að detta í það um helgar geti skemmt það jafn mikið fyrir manni eins og það skemmir fyrir manni þegar maður er að vinna massan upp?