Hvað getur maður bætt mikið af hreinum vöðvamassa á sig á heilu ári ef að maður lyftir náttúrulega? er það 5-10 lbs eða slatta meira eins og sumir hafa sagt… :S
Ég myndi segja að um 0,5kg af pure vöðva á mánuði sé fokkin góður árangur naturally sem yrði 6kg á ári. Þannig ég myndi segja 4-6kg á ári af hreinum vöðvamassa sé fín viðmiðun.
Meðað við hversu daglega þú löðrar matinn þinn í ostasósu og johnson babyoil máttu gera ráð fyrir að bæta á þig 30grömmum af massa meðað við hvert kíló af fitu.
Það fer eftir mönnum en niðurstaðan er lægri en flestir halda, sérstaklega gæjarnir sem lýsa því yfir að þeir hafi þyngst um 20kg á einu ári eftir að þeir fóru að lyfta.
Hérna er áhugavert myndband eftir Tuan Tran (natural Pro Bodybuilder og Powerlifter). Þar sem hann talar um muninn á lean kjöti og kjöti sem hefur fitu, og segir líka hvað maður getir bætt á sig mikið af vöðvum á mánuði (út frá sinni reynslu).
jamm ef 80kg grannur gæji myndi bæta á sig 20kg af hreinu kjöti myndi hann líta út ekki ósvipað Arnold Schwarzenegger sem var 189cm og 100-105kg á sviði ef ég man rétt.
Líkurnar að 80kg manni tækist þvíumlíkt á 4-5 árum eru stjarnfræðilega littlar. 5-6kg fyrsta árið og svo minnkar það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..