Ef maður vill auka vöðva styrk en ekki endilega bæta á sig mikinn massa.. Hvernig er þá best að borða fyrir og eftir æfingar? Hvernig er best að gera æfingarnar, mörg reps vs minni þyngd eða öfugt.

Þannig maður er að leita af svona “full-body strength program”.


Er einnig að leita eftir æfingum til að auka stöðugleika sem mest, er ekki sniðugt að gera bara ýmsar æfingar á bolta? T.d. “bekkpressa” með tvem lóðum á bolta?



Er frekar nýr í þessu eins og kannski sést, þannig allar ábendingar eru vel þegnar.

kannski taka fram að ég er 17 ára 173cm á hæð og 72kg. Hraustur og semi-hraður fótboltamaður..
uuu, só.