Fer nú svoltið eftir því hvort þú ert að spila fótbolta eða keilu.
Annars er það svoltið einstaklingsbundið en stór kolvetnarík máltíð svona 2 tímum fyrir leik ætti að ganga ágætlega. Getur svo fengið þér banana eða epli svona hálftíma fyrir ef þig langar í.
Bætt við 20. júlí 2011 - 15:46 Pasta er alltaf klasíst fyrir leik en kjúklingur/kjúklingasallat er gott líka IMO
Bara eitthvað sem gefur þér orku, eitthvað kolvetnaríkt.
Þú þarft ekki að hlaða kolvetnin daginn áður eins og maraþonhlaupari en borðaðu samt nægilega vel.
Hvenær þú átt að borða fyrir leik verður þú sjálfur að finna út, fólk er venjulega með miklar sérþarfir þegar það er að keppa. Þegar ég var hlaupari og hlaupið var í lengri kanntinum fékk mér ekki að borða 5 tímum fyrir keppn. Aðrir stungu upp í sig banana nánast við rásmarkið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..