Já það eru æfingar sem þjálfa þá, eða réttarasagt réttar æfingabreytur.
Varðandi styrkinn þá já, sterkur í löppunum aðallega en hlutfallslega sterkur. Vilt vera léttur en haft mikinn kraft. Hámarskstyrkur skiptir litlu heldur frekar hlutfallslegur.
Það er ekkert óalgengt að 78-80 kg hlauparar eigi um 200 kg í réttstöðulyftu og 115 í bekk.
Svo kemur hlaupatæknin þarna inn líka, þótt það hljómi skringilega er það ákveðin tækni..
Allir þessir hlutir eru það miklir og flóknir að það tæki heila eilífð að fara í gegnum þetta allt á spjallborði. Ef þú ert íþróttamaður sem langar að bæta hlaupahraðann geturu sent mér skilaboð.