Að fara að lyfta og svo beint í spinning eftir á, er það í lagi? Eða er maður eitthvað að skemma fyrir lyftingunum með að fara beint í brennslu eftir á?
Held að fara í brennslu fyrir lyftingu hafi áhrif á þolið þegar þú ert að lyfta, þeas lyftir hugsanlega ekki jafn miklu, og öfugt. Ef þú ert að lyfta og ferð svo í brennslu endistu ekki jafn lengur…
Allavega er það mín reynsla. Fer svosem eftir því hversu mikið þú ert að reyna á í spinning, og lyftingu.
Það er kanski ekkert að fara að eiðilegja liftingaræfinguna þína en það hjálpar ekki. Plús að taka spinning strax efrit liftingar væri frekar löng og ervið æfing
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..