Það er samt hellingur af kalki í Caseininu, sé ekki hversu mikið nákvæmlega en það stendur á ON síðunni að það sé 50% af ráðlögðum dagskammti. Eftir smá google þá sé ég að RDA virðist vera um 1000-1300mg þannig það er líklegast um 500-650mg af kalki í einum skammti af casein duftinu sem er slatti.
Þannig ég myndi ekki taka casein og ZMA á sama tíma, örugglega best að taka ZMA og bíða svo í 30-60mín og fá sér svo casein þannig að kalkið sé ekki að trufla upptöku á zinci.