Crossfit
Er að hugsa um að skella mér í Crossfit þar sem að ég hef ekkert heyrt og lesið nema jákvæða hluti um þetta en ég er bara alls ekki viss hvar maður ætti að fara í þetta, svo mikið í boði. Er einhver sérstakur staður sem að þið mælið með?