Hnébeygjuvandamál...
Í æfingaaðstöðunni minni er enginn hnébeygju rekki (silly, I know) svo ég þarf að taka einhverja aðra æfingu en hina klassísku hnébeygju. Ég prufaði að gera front squat en það reynir svo rosalega á úlnliðina. Getur einhver mælt með einhverju til þess að minnka álagið á úlnliðunum, einhverju til að styðja við þá sem virkar?