Spurning er s.s. hvaða vítamínum og hollum fitum og í hvaða magni þarf ég að vera taka það inn.

í grófum dráttum eru æfingar og mataræði hjá mér:
ég 182cm hæð, 83 kg 10% fita
er í dag 110kg bekk 140 dead(bara general idea um styrk og stærð)
lyfti 5 sinnum í viku 1-2 vöfðahópa í senn, skokka 5 sinnum í viku á morgnanna leið og ég vakna 45mín. Fæ mér hleðslu og lýsi 10mín áður en ég legg af stað.
Svo vinn ég sem húsasmiður 3-7 tíma á virkum dögum og þoknast konunni auðvitað við flest tækifæri ;)


Mataræði eru 2 heitar máltíðir á dag, kjöt og fiskur. Milli máltíðir ávextir, hreint skyr, hrökkbraut, baka mitt eigið brauð og 3 egg á dag. Venjulegt lýsi á hverjum morgni og 500g C vítamín. Glútamín og synta-6 protein eftir æfingar.

Það sem mig skortir í þetta veit ég er grænmeti. Borða salat kannski 1 sinni á dag. Og þá tómata/gúrku/kál á brauðið mitt.

Með þessar basic uppl. fyrir ykkur. Þarf ég að auka hollar fitur og einhver ákveðin vítamín ? (ég get ekki aukið við grænmetið, been there tried that, bæði salöt og gufusoðið… ÞAÐ ER SVO VONT !)

og þá þar af leiðandi ef þið mælið með ákveðnu multi vit, hvaða multi vitamin.(tegund)