Er að spá í að prófa þetta (eða eitthvað svipað) næstu mánuði og datt í hug að spurja einnar spurningar. Skv þessu prógrammi þá myndi ég þurfa að skera allar þyngdir í tvennt til að byrja með og myndi ekki ná sömu þyngd á “work sets” fyrr en eftir u.þ.b 55 daga. Mun þetta ekki skila sér í því að meðan ég er að ná þessari þyngd aftur þá verð ég veikari en ekki sterkari?
ef þið hafið eitthvað fleira sem þið viljið bæta við um þetta prógram (eða annað svipað) þá er það velkomið :)