Til hamingju. Að sigrast á einhverju sem skerðir lífsgæði sín er mjög merkilegt afrek.
Ég skil hinsvegar ekkert hvað það var sem þú afrekaðir. Varstu 115 eða 150kg? hvað ertu hár? Hvernig hreyfðir þú þig og hvert var mataræðið
ég var 114,5 þegar ég byrjaði fyrir jól en var ekkert að taka þetta með krafti og svo stoppaði ég í des og janáur…síðan byrjaði aftur í enda feb og þá var 107 kíló og hef mætt 6 sinnum í viku síðan(en það koma stundum bakslög stundum en ekkert alvarleg) og ég æfi þannig að ég brenni þennan dag lyfti aðeins…næsta daga hita ég upp í kortér og tek góða lyftingaræfingu og ég skipti æfingunum niður eins bisep,bak,tricep kassa….svo fættur þennan dag og svo síður en alltaf brennsla á milli…og eg bara tók út allt skyndifæði og gos úr matarræðinu :)