Smá hjálp varðandi Fæðubótarefni
Er að reyna að þyngja mig . Er nýbúinn að kaupa einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000 . Á ég að kaupa eitthvað annað líka eða bara vera á þessu? og já ég vill stækka :)