Ég veit að harðsperrur geta verið fjandi notalegur sársauki en það er þó tilgangslaust að eltast við þær. Ég held samt að öll lyftingarprógrömm eigi á einhverjum tímapunkti að gefa harðsperrur, annað sé merki um að þú sért ekki að beita nógu miklu álagi á vöðvana, hvort sem að tilgangurinn sé styrking eða að stækka. Hefurðu prófað að taka þungar 3x5 hnébeygjur? eða þungt 3x3 réttstöðulyftu? Ég get lofað þér harðsperrum eftir það.
Ég vona það þín vegna að “bicep og triceps lyftingar og bekkpressu” sé ekki það eina sem þú gerir í ræktini. Ef svo er, finndu þér þá almennilegt prógramm. Googlaðu bara beginner weightlifting program, allar niðurstöðurnar ættu að vera betri en “bicep og triceps lyftingar og bekkpressu”
Ef allt feilar að keyptu þér þá ps3 eða xbox og taktu 12klst á dag 7 daga vikunar í 1 mánuð og farðu síðan í ræktina og taktu þungt fullbody workout, það ætti að skila sér í harðsperrum.