Um er að ræða lyftingabekk sem ég pantaði af netinu rétt fyrir hrun. Bekkurinn er eins og nýr. Hann heldur um 400kg í einu, er mjög sterkbyggður og hægt er að stilla hallandi/venjulegan bekk og það er líka svona dæmi fyrir fæturna. Hann kostaði 60.000 með sendingarkostnaði og tolli og er miklu betri en bekkirnir sem eru til sölu í intersport og samskonar búðum á íslandi.
Með fylgir 2x20kg(25.000 í intersport) lóð, 2x10kg(21.000 í intersport),2x5kg(15.000 í intersport) og stöng (8.000 í intersport).
Þetta myndi kosta svona 140.000 nýtt, en ætla að byrja á hálfvirði 70.000 :)
Bætt við 13. apríl 2011 - 19:37
http://img705.imageshack.us/i/img20110413003.jpg/ mynd