Þetta lítur mjög vel út hjá þér. Ég persónulega gæti ekki svona mikið af HIIT, ég held það seti fullmikið álag á miðtaugakerfið en ef þér finnst það ekki óþægilegt að þá bara go for it. Ég myndi sleppa öxlunum með kassa og þríhöfða og hafa frekar sunnudaginn fyrir axlir og maga, sleppa HIIT þann dag. Ef þú ert að nota stóru compound lyfturnar á æfingunum að þá ertu held ég á réttri leið með þetta allt saman.
Þá er hinsvegar komið mataræðinu, og allur árangur miðast 90% af því (auðvitað er ekkert hægt að segja að það sé x mörg %, ég er bara að leggja áherslu á hversu mikilvægt það er).
tjékkaðu á þessu í sambandi við mataræðið:
http://forum.bodybuilding.com/showthread.php?t=129247741