Ég er með fæðuóþol og viðkvæma meltingu þannig að það er fátt annað í boði fyrir mig en vatn. Ég drekka yfirleitt alveg hæfilega mikið á daginn en er samt oft þyrst. Hef heyrt að íþróttadrykkir séu góðir því þeir innihalda “electrolytes” en í þeim er líka of mikið af aukaefnum svo að þeir koma ekki til greina og ávaxtasafar eru of súrir fyrir mig. Ég var að heyra að vatn eitt og sér gerir ekki mikið fyrir líkamann annað en að skola út nauðsynlegum efnum.
Þetta var eiginlega eini staðurinn sem mér datt í hug að setja þetta en vona að þið hafði eitthvað vit á þessu og hafa hugmynd um hvað ég geti gert til að ná upp þessum electrolytes (rafvökum?) sem fólk fær almennt úr drykkjum?
;D