Þar sem ég stefni á að gera aðra tilraun til þess að byrja í ræktinni, þá man ég að síðast þegar ég var að byrja þá fannst mér ég aldrei finna réttar þyngdir til að vinna út frá. Hver er aðferðin til að finna hversu þungt maður á að byrja að lyfta? Kannski frekar erfitt að koma þessu frá sér, en vonandi skiljið þið hvað ég á við :)