sælir drengir, ég hef stundað líkamsrækt og lyftingar í mörg ár, en hef aldrei notað stera.
hef svona verið að gæla við það að prufa taka kúr á einhverju góðum stera..
vill engann svakalega rudda ef þið skiljið mig, og þessvegna ekki einhverja huge stækkun heldur,, en langar að ná upp smá kick í styrkinn hjá mer og það allt..
það má segja að ég er soldið less is more gaur þegar kemur að inntöku efna…
þannig hverju mæla menn með fyrir mann með svona pælingar..

kv.