Takk fyrir það, er einmitt búinn að vera að skoða þessa síðu.
Að vísu er það 8 klst eating window í Intermetting, en hinsvegar eru það 4 í Warrior Diet held ég (aðeins öðruvísi samt, Warrior diet leyfir ‘létt snakk’ á undereating phase)
En já ég er sammála þér í því, mun hentugra að geta borðað 3 stórar góðar máltíðir á dag í stað þess að vera alltaf að narta í eitthvað sem að seðjar mann ekki almennilega.
Gaman líka að hann vitnar í rannsóknir.
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/3661473 Þessi sýnir að eftir 60 klst föstun hefur metabolic rate aðeins dottið niður um 8%.
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/2405717http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/10837292Þessar tvær sýna fram á að á fyrstu 36-48 klst sem fastað er að grunnbrennslan geti actually hækkað (um 3,6% í þessum rannsóknum)