Ég persónulega vippa mér úr mínum íþróttaskóm þegar ég tek réttstöðulyftu, hnébeygju og clean því þeir hafa stóra púða í sólanum einsog svo margir íþróttaskór hafa. Hafa lyftingaskór eitthvað fram yfir sokkana? það eina sem mig ditti í hug væri stuðningur við ökklann, sem mér hefur aldrei fundist vanta.
Ég hef aldrei heyrt neinn tala um að þeir séu bókstaflega nauðsynlegir og hef því aldrei fjárfest í þeim.