Hvenær þú borðar skiptir engu máli, þetta að borða ekki kolvetni eftir klukkan 8 á kvöldin er myth alveg eins og að borða prótein shake eftir æfingu.
Það er heildarmyndin sem allir ættu að vera líta á, þetta snýst bara um “kaloríur inn vs. kaloríur út” ef þú borðar færri hitaeiningar en líkaminn þarf til að viðhalda þyngd þá ræðst hann á fituforðan.
Það eru til endalaust af alskonar broscience sem löngu er búið að afsanna en fólk fylgir enþá.