Fylgja ekki prógrammi
Undanfarið þá hef ég verið að fá leið á því að vera alltaf á föstu prógrammi og hef verið að spá í einu. Semsagt því að taka bara kassa á mán og byssur og bak á þriðjudegi og lappir og axlir á föstudögum en í staðinn fyrir að fylgja fyrirframákveðnu prógrammi að gera bara einhverjar æfingar í tilteknum vöðvahóp fyrir þennann dag innann ákveðins rep/set range. Bara einhverjar æfingar sem mér lýst best á að taka tiltekin dag og taka þar af leiðandi kannski aldrei það sama. Er eitthvað sem mælir gegn þessu? Eða gét ég allveg eins bara gert þetta svona.