Btw ég er læknanemi ;)
En það sem þú ert að segja er rétt upp að vissu marki…
Efnafræðin hjá þér er rétt, en það sem ég er að tala um er frumulíffræði hún hefur í rauninni meira vægi hér heldur en efnafræðin í því samhengi sem varðar etanol og metanol. Þú getur kunnað efnafræðina upp á 10 en þú færð aldrei fullan skilning afh. þetta gerist nema að vera með frumulíffræðina líka, sértaklega þegar við kemur lyfjum og lyfjagjöfum etc.
Það er hvernig mismunandi efni verka á frumuna, hvort þau komast inn eða ekki. Hvaða efni hafa forgang etc í gegnum frumuhimnuna…
Og þar sem etanol er sneggra að komast inn í frumuna að þá hefur það meiri líkur á að bindast við ensímið á undan metanolinu sem er þetta competitive inhibition… Ef þú myndir hinsvegar setja efnin bæði í tilraunaglas að þá ætti binditíminn að vera svipaður vegna þess að þú ert ekki með frumuhimnu sem kemur í veg fyrir að að metanolið er lengur inn í frumuna. Þannig að hlutföllin ættu að vera ca 50/50.
Both of these drugs act to reduce the action of alcohol dehydrogenase on methanol by means of competitive inhibition, so that it is excreted by the kidneys rather than being transformed into toxic metabolites.[10]“
Þarna stendur nákvæmlega það sem ég var að segja, metanólið oxast ekki í metansýru vegna þess að etanólið virkar sem samkeppnislati við ensímið (möö. etanólið hefur forgang í ensímið).
Þetta er alveg rétt, það sem er sagt í þessu, efnafræðin líka.. En það vantar ástæðuna afh. þetta gerist ekki ;)
Metanolið þarna mun aldrei fara inn í frumuna nema örfáar sameindir restin mun bara fara hring eftir hring þangað til það er sýjað í burtu af nýranu…
PS, var aldrei að gera lítið úr þér en það vantaði bara þarna upp á herslumuninn og fannst mér rétt að benda á hann.. Samt sem áður góður árangur á ólympíuleikunum ;)