Ef þú hefur einhvern með þér þá eru Proprioceptive neuromuscular facilitation stretch eða PNF bestar.
Hefur örugglega séð þær eða prufað.
Til eru 3 megingerðir.
Halda – slaka
1.Teygja í 10 sekúndur, væg óþægindi (passíft átak)
2.Spenna í 6 sekúndur, ýtt eða togað og sá sem teygir heldur á móti (isometric vöðvavinna)
3.Slaka, enginn gerir neitt (passíft átak)
4.Teygja lengra
5.Halda í 30 sek
Spenna – slaka
1.Teygja í 10 sekúndur, væg óþægindi (passíft átak)
2.Spenna vöðvann í gegnum ROM (concentric átak)
3.Slaka
4.Teygja lengra
5.Halda í 30sek
Spenna-slaka-spenna gerendavöðva
1.Teygja í 10 sekúndur, væg óþægindi (passíft átak)
2.Spenna í 6 sekúndur
3.Slaka
4.Spenna gerendavöðva og teygja lengra
5.Halda í 30 sekúndurnar
Vont að útskýra án þess að hafa myndir.
Annars eru þessar gömlu góðu líka fínar og nánast hættulausar.
Bætt við 21. september 2010 - 11:08
Svona 2-3x í viku ætti að nægja