Þetta er nefnilega svo ekki dautt. Þeim finnst bara svo sniðugt að láta mann bíða og sýna þetta svo í kringum jólin þegar maður veit úrslitin og svona.
Og engari stöð á Íslandi dettur í hug að sýna þetta! En hins vegar er alltaf sjálfsagt að sýna einhvern skitinn og óspennandi fótboltaleik.
And then the viking roared “there can be only one!” and that day it was Jón Páll Sigmarsson… he was really amazing.
Ég hef ekki séð WSM í sjónvarpinu for ages, hins vegar sá ég austfjarðatröllið frá 2009 í sjónvarpinu um daginn, afhverju ekki að sýna það bara beint eða daginn eftir ef þú ert að taka það upp á annaðborð?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..