Það eru engin efri mörk skráð enda fer það eftir hverjum og einum en það er nær útilokað að þú þurfir að hafa miklar áhyggjur af þessu strax.
Þegar frekari vöðvastækkun eða aðlögun er ekki lengur möguleg (td þegar vöðvafruman er orðin full af próteinum) geta viðtakar staddir innan í frumuhimnunni (polypeptide viðtakar) eða í stjórnkerfi erfðarefnisins (steroid viðtakar) orðið ónæmir fyrir ákveðnum hormóna skilaboðum sem gætu verið að hvetja til aukinnar próteinframleiðslu. Þegar hormón getur ekki haft áhrif á viðtakan kallast “down regulation”.
Augljóslega ef að viðtakinn er ónæmur fyrir hormóninu sínu getur lítil eða enginn breyting á efnaskiptum átt sér stað í frumunni og þarafleiðandi enginn stækkunn.
Jú fatt?
Bætt við 4. ágúst 2010 - 21:00
Já ok þetta sem ég skrifaði hafði ekkert sérlega mikið með það að gera sem þú spurðir um.
Allaveganna lyftingar, sértaklega þær sem taka á marga vöðva vekja upp sterk hormónaviðbrögð, sterk hormónavikðbrögð endurtekin mörgum sinnum neyða innkirtlakerfið sjálft til að aðlagast, og þarmeð eykst geta þess til að leysa meira magn hormóna sem leiðir til meiri líkna til bindinga við hormóna-viðtaka.
Fjöldi og næmni þessara viðtaka breytist með styrktarþjálfun, venjulega eykst hún í upphafi en eftir ákveðinn tíma af styrktarþjálfun minnkar þessi næmni svo sífellt meira magns er krafist af hormónum. Þegar það gerist er maður líklega kominn í efri mörkin og þá er kominn tími á eitthvað “ónátturulegt”.