Farðu í ræktina og lærðu að gera stóru lyfturnar: Hnébeygjur, réttstöðu, bekkinn, power clean….
Gerðu þetta í svona 8-12 reppum, jafnvel lægra ef þér langar að lyfta þungt. Lykilinn er að bæta á sig smá vöðvum og styrkja þá því þá brenna þeir yfir allt meira af kaloríum.
Stóru hreyfingarnar eru bestar í því, því þær virkja mest af vöðvum í líkamanum í einu t.d. eins og hnébeygjanum, maður notar allann líkaman í henni.
Og nei þú munt ekki túttna út þó þú lyftir þungt því konur eru ekki með nógu mikið testasterón í líkamanum til þess að stækka mikið, ef eitthvað þá færðu fallegar línur og nærð markmiðinu ef þú borðar rétt.
http://www.youtube.com/watch?v=mCUmi2oqlvABætt við 22. júlí 2010 - 00:24 http://startingstrength.wikia.com/wiki/The_Starting_Strength_Novice/Beginner_Programs Svo geturu alltaf hlupið smá létt eftir á, 20-30 mín ef þú vilt