Ég hef verið í ræktini í svona sirka 2 mánuði og hefur gengið mjög vel en uppá síðkastið hef ég verið að fá dofa í öxlina og verið svoldið aumur. Ætti ég bara að halda áfram eða taka pásu? tók síðustu viku í pásu og var að taka axlir áðan og fékksama…ég fer 5 sinnum í viku.
Ég myndi bara teygja vel á öxlinni og taka svo rólega á henni. Passaðu þig sérstaklega í þessum “skrautæfingum” að vera ekki að taka of þungt. Það er alveg hrikalega vont að fá verk í axlirnar.
And then the viking roared “there can be only one!” and that day it was Jón Páll Sigmarsson… he was really amazing.
Dofi í öxlinni segir okkur mjög takmarkað. Hvar og hvernig kemur hann fram er t.d. góð byrjun ef maður á að hafa einhvern möguleika á því að hjálpa þér.
“You can't make people smarter. You can expose them to information, but your responsibility stops there.”
Sársauki framaná eða utan á öxlinni - sárt þegar þú lyftir hendinni = Rotator cuff Ef þú ert í sársauka og telur þetta vera rotator cuff meiðsli: Leggið ís á sára svæðið og íhugið að taka inn íbúprófen(Advil, Motrin) eða naproxen(Aleve) og notið þessar æfingar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..