Éttu mikið af hollum mat, lyftu og sofðu í svona tvær vikur.
Síðan áttu skilið að kaupa þér góðan gainer. Ég mæli með True Mass frá BSN(50g prótein, 70g kolvetni, sirka 600 kal skammtur). Kostar 8000 kall hjá Perform.is síðast þegar ég vissi, þú getur líka alveg keypt eitthvað ódýrara.
Við vitum ekki hvort að löng tímabil af ketosis eru skaðleg til lengri tíma eða ekki, en að segja að excess prótein geti bara ekki skaðað líkamann væri frekar undarlegt að mínu mati.
Það sem að við vitum hinsvegar er að nýrun geta auðveldlega höndlað aukaálagið af mikilli próteinneyslu.
það hefur enginn náð að sýna fram á það að excess prótín geti skaðað líkamann hjá heilbrigðu fólki, svoleiðis er það nú bara, hinsvegar eins og ég sagði þá er það alþekkt að mikil prótínneysla er ekki sniðug ef þú ert með undirliggjandi sjúkdóma
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..