vinkona min er með rosarlega þráhiggju gagnhvart útlitinu hjá sér hun borðar 1 smoothie sem hun gerir eingöngu ur avöxtum í morgunmat og brenslupillur svo ekkert allann daginn nema kannski avextir og svo kvöldmatur.
hun er rosa flott stelpa, strakar slefa á eftir henni og kærastinn elskar hana rosarleg mikið og hun er engannveginn feit! en hun hefur haft þyngdar áhiggjur siðan við kinntumst og nuna finst mer þetta farið i öfgana, veit ekki hvort hun kastar upp sammt en eg veit ef hun fær ser nammi eða einthvað óhollt er hun i þvilikum minus og liður illa allveg 2 daga eftirá.
hvað er þetta? eg er orðin áhiggjufull af henni þvi að hun hefur alltaf verið grönn en nuna eru beinin hja öxlunum farin að sjast og lærin að minka allveg rosarlega!
einthver tips?