Veit að það er prótein dauðans og hrein snilld fyrir þá sem eru að lyfta, ég er að lyfta en langar að focusera á mataræði þar sem fituprósentan mín getur minnkað (mataræði er númer 1 2 og 10 og síðan kemur hreyfingin). Er í fullu námi right now svo ég hef mjög lítinn tíma fyrir brennslu en langar samt að byrja að minnka mig þó ég geti ekki byrjað að brenna af viti fyrr en í haust. Svo, er skyr draumur í dós eða ætti ég að hugsa um eitthvað annað á meðan ég legg mesta áherslu á að cutta?
Annars eru ráð bara yfirhöfuð vel þegin, vill ekki minnka vöðvamassa en er allveg 5 fituprósentum yfir meðallagi og langar að laga það.
Hvað er ætt, hollt, ekki of dýrt og hvað er blátt bann? :)
Veit mikið in general en maður veit sjaldan allt.
Bætt við 11. júní 2010 - 07:23
Btw blanda skyrinu yfirleitt saman með 2 bönunum, 1 appelsínu og frosnum berjum, bæði fyrir bragðið og trefjarnar.