Margar brennslutöflur sem ég hef reynt á svona 5 árum hafa virkað bara vel, fann alveg hvernig orkan kom yfir mig og ég brenndi vel og sá alveg kíló falla af mér..en svo er svona dow-side af þessu, hætti að taka inn svona töflur fyrir ári síðan sirka og kílóin koma alveg fljótt aftur og með þessum töflum hef ég fengið hjartsláttartruflanir sem ég hef ekki losnað við ennþá.
Þannig ég myndi ekkert mikið vera að fara inní þessar pillur, skoða helst hvað þú ert að borða og þess háttar og láta svona eiturpillur vera :/