Er eitthvað til í því sem þeir segja þarna hjá fitness sport að Nitro-Tech próteinið frá Muscle Tech sé eitthvað öflugra en mysuprótein?
http://www.fitnesssport.is/index.php?page=shop.product_details&flypage=flypage.tpl&product_id=73&category_id=28&option=com_virtuemart&Itemid=94
Svo ég fari nú ekki að búa til of marga þræði þá vil ég henda annarri spurningu sem ætti kannski frekar að vera í öðrum kork en þúst..
Ég er 20 ára, 178 cm, 114 kg. Risa bjórvömb og læti.
Eitthvað vit í því að taka kreatín, prótein og brennslutöflur og henda mér í ræktina eða á ég að sleppa kreatíninu og léttast áður en ég nota það?
Langar sem sagt að byggja mig upp en hef engar sérþarfir til að vera köttaður. Vil bara vera stór og sterkur strákur.