Getur einhver ráðlagt mér æfingar sem væri mögulegt að gera í heimahúsi án allra tóla og tækja, kannski líka láta teygjuæfingar fylgja.
Ég hef persónulega verið að gera magaæfingar og armbeygjur, er að leita af æfingum sem ég gæti gert aukalega eða í staðin fyrir þessar æfingar.
Það skiptir ekki máli hvernig æfingum þú stingur upp á, svo lengi sem þær eru styrkjandi á einn eða annan hátt.