þetta kraftlyftingadót getur (ef þú gerir það rétt) hjálpað til við að styrkja liðina með því að styrkja vöðva og sinar í kring……. það er líklegra að “þolæfingar” (langt skokk, æfingar með líkamsþunga og drullumörg reps) fari verr með liðina útaf endurteknu álagi. Þess vegna mæli ég með því að allir þjálfi styrk, og taki spretti sem cardio (því að ég get sagt af reynslu að sprettæfingar eru alveg jafn góðar og skokk í að byggja upp þol, nema í einhvað extreme eins og maraþon).