ég held að það sé gott að vinna upp þol með því að synda. plús það að maður fær ekki í bakið (get samt ekki alhæft það) og það er líka svo þægilegt, þú ert ekki eitthvað að deyja í líkamanum eftir að vera búinn að synda mikið en það bætir samt þolið helling. svo sefur maður líka mjög vel eftir sund :)
Bætt við 30. apríl 2010 - 19:59
hljómar soldið eins og ég sé að ráðleggja gamalli konu um líkamsrækt en í alvöru talað.. sund er vanmetið. hef fulla trú á því til að bæta þol og brenna fitu:) svo má ekki gleyma taninu sem maður fær í sundi! :)
svo er auðvitað hægt að stunda ræktina samhliða.