Er RDS ekki oftast svolítið vel off? Allavega eru þessar manneldisstofnunar/who tölur í kalóríum allt basic 2000ckal á karlmenn, 20% fita, 70% kolvetni og 10% prótein minnir mig. Þetta gengur á engan hátt upp í lyftingum eða íþróttum almennt, má ekki búast við að RDS á vítamínum sé að sama skapi brenglaður?
Eða það myndi ég allavega halda, ég játa mig sekan um að vita lítið sem ekkert um vítamín og virkni þeirra annað en að þau séu holl fyrir mann. Ætli maður verði ekki að googla virkni D-vítamíns fyrst maður er farinn að blaðra hérna.