Ef þú ert að fá verki í hnén þá getur það verið af því að þú ert ekki nógu liðugur í mjöðminni eða ökklunum.
Prófaðu að standa við vegg og teygja hnéð fram og láta það snerta vegginn án þess að lyfta ökklanum upp, getur líka farið smá til beggja hliða.
Fyrir mjöðmina geturðu prófað static stretching:
http://stronglifts.com/the-only-6-static-stretches-you-should-really-do/og splæst þér í foam roller.
Passa svo að þegar ert að beygja að hnén haldist í línu við tærnar, ekki leyfa þeim að fara inná við of mikið.
Svo sakar ekki að splæsa sér í liðamín.
Ég fer alltaf undir 90° gráður.