Nú er sumarið á leiðinni og eflaust margir farnir að huga að því að líta sem best út á ströndinni (nauthólsvík..?) og í sundi.
Ég er með 8,2% fituprósentu og vill fara enn neðar til að magavöðvarnir sjáist almennilega og var að spá hvort ekki væru einhverjir hér sem eru vanir að kötta sig niður og geta ráðlagt mér í þeim efnum?

Er með matarprógramm sem ég fann á netinu sem er svona:

Dagur 1:
1: Hafragrautur
2: Prótein shake + Ólvíuolía
3: Fiskur eða kjöt með grænmeti
4: Gróft brauð með kotasælu og kjúklingaáleggi
Banani f. æfingu
5: Whey protein + Kolvetnablanda
6: Kvöldmatur: kjúklingur fiskur kjöt
7: 200 gr. Hreint skyr + ólivuolía
-
Dagur 2:
1: Hafragrautur
Banani f. æfingu
2: Whey protein + Kolvetnablanda
3: Fiskur eða kjöt með grænmeti
4: Prótein Shake + Olívuolía
5: Banani og gróft brauð með kotasælu og kjúklingaáleggi
6: Reyni að hafa fisk/kjöt og grænmeti
7: 200 gr. Hreint skyr + ólivuolía

Hér er fæða sem æskilegt er að borða ef maður er að kötta:

Skyr
Jógúrt
Kotasæla
Hrökkbrauð
Hrískökur
Hnetusmjör
Harðfiskur
Baby gulrætur
Möndlur, Valhnetur og pekanhnetur
Prótínduft + shaker mál
Haframjöl
Túnfiskur í dós
Ávextir

Soðnar kartöflur/sætar kartöflur, soðin hýðisgrjón
Túnfisksalat (tuna, sýrður/kotasæla/skyr, egg, laukur, sinnep)
Eggjahvítupönnsur
Haframjöls-eggjahvítu múffur
Hjemmelavet hnetusmjörsstykki
Niðurskorið grænmeti: brokkolí, blómkál, agúrka, sellerí
Harðsoðin egg
Eldaður kjúlli og nautakjöt
Havre Fras, All Bran, Spelt Flakes, Bran Flakes í morgunmat