Ég hef heyrt að maður ætti að fá próteindrykk eftir ræktina sem inniheldur tvöfallt meiri kolvetni (eða kalóríur) heldur en prótein.

Dæmi 40g prótein 60g kolvetni.


Veit einhver hvernig ég get fengið þannig?

Bætt við 5. apríl 2010 - 16:00
40g og 80g*