Heimaleikfimi.
Ég lenti í því í dag að gera mér ekki grein fyrir að það myndi loka snemma í ræktinni útaf páskadrasli einhverju. Hellingur af snjór úti svo ekki fór ég að skokka í staðinn. Nei ég settist ekki á rassgatið og fróaði mér heldur. Ég tók til 20kg af bókum og tróð í tösku og skellti á bakið á mér. Tók til önnur rúmlega 20 kg af bókum og setti í þvottakörfuna. Síðan squattaði ég það 5x20. Tók síðan fram og afturstig með 20kgtöskuna á bakinu. Nú sit ég sveittur og þreyttur ef hellvíti fína lappaæfingu. Ágætis trikk til að missa ekki dag úr æfingu:)Ps. Mæli ekki með því að squatta sjónvarpið það var upprunalega hugmyndin, það gekk ekki vel.